Fara í efni
Umræðan

Deildu lögreglunemar óviðeigandi myndum?

Mynd: Þorgeir Baldursson

Háskólinn á Akureyri (HA) og menntasetur lögreglunnar í Reykjavík eru með til skoðunar nafnlausar ábendingar kvenkyns nemenda á öðru ári í lögreglufræði í HA þar sem nokkrir karlkyns nemendur eru sagðir hafa tekið óviðeigandi myndir af líkamshlutum bekkjarsystra sinna og deilt þeim hver með öðrum á samskiptaforritinu Snapchat. „Þar hafi þeir giskað sín á milli hvaða líkamspartur tilheyrði hvaða bekkjarsystur og gefið þeim einkunnir,“ segir í frétt RÚV frá því í gær. Einnig var fjallað um málið á mbl.is.

Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor HA, segir að skólanum hafi borist nafnlaus ábending í október og málið verið í skoðun síðan. Nemendur hafi verið upplýstir um málið.

Frétt RÚV

Frétt mbl.is

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30