Fara í efni
Umræðan

Kosningaskrifstofa Viðreisnar opnuð í dag

Viðreisn opnar kosningaskrifstofu fyrir Norðausturland í dag, á jarðhæð hússins númer 7 við Gránufélagsgötu á Akureyri. Þorri fólks þekkir húsið sem Sjallann. Skrifstofan verður opnuð klukkan 17.30.

Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að áhugasömum sé boðið að koma, þiggja kaffibolla og spjalla.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00