Fara í efni
Umræðan

Kosningaskrifstofa Viðreisnar opnuð í dag

Viðreisn opnar kosningaskrifstofu fyrir Norðausturland í dag, á jarðhæð hússins númer 7 við Gránufélagsgötu á Akureyri. Þorri fólks þekkir húsið sem Sjallann. Skrifstofan verður opnuð klukkan 17.30.

Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að áhugasömum sé boðið að koma, þiggja kaffibolla og spjalla.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00