Fara í efni
Umræðan

Kosningaskrifstofa Viðreisnar opnuð í dag

Viðreisn opnar kosningaskrifstofu fyrir Norðausturland í dag, á jarðhæð hússins númer 7 við Gránufélagsgötu á Akureyri. Þorri fólks þekkir húsið sem Sjallann. Skrifstofan verður opnuð klukkan 17.30.

Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að áhugasömum sé boðið að koma, þiggja kaffibolla og spjalla.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00