Fara í efni
Umræðan

Kosningaskrifstofa Viðreisnar opnuð í dag

Viðreisn opnar kosningaskrifstofu fyrir Norðausturland í dag, á jarðhæð hússins númer 7 við Gránufélagsgötu á Akureyri. Þorri fólks þekkir húsið sem Sjallann. Skrifstofan verður opnuð klukkan 17.30.

Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að áhugasömum sé boðið að koma, þiggja kaffibolla og spjalla.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45