Fara í efni
Umræðan

Hvað viltu að verði gert á Allareitnum?

Akureyrarbær keypti Allann – gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – fyrr á þessu ári eins og Akureyri.net greindi frá á sínum tíma. Húsið verður rifið fljótlega og í morgun birti Þórhallur Jónsson, varaformaður skipulagsráðs bæjarins, meðfylgjandi mynd á Facebook síðu sinni. Myndina bjó Þórhallur til í því skyni að varpa fram einhverri hugmynd og fá viðbrögð bæjarbúa. Hann veltir því fyrir sér hvernig byggingu fólk sjái fyrir sér á Allareitnum. Bæjarbúar hafa mikinn áhuga á skipulagsmálum miðað við lestur frétta Akureyri.net um þann málaflokk og ekki er að efa að margir hafa skoðun á því hvernig best er að nýta umræddan reit.

Bærinn kaupir Allann og húsið verður rifið

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15