Fara í efni
Umræðan

Hvað viltu að verði gert á Allareitnum?

Akureyrarbær keypti Allann – gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – fyrr á þessu ári eins og Akureyri.net greindi frá á sínum tíma. Húsið verður rifið fljótlega og í morgun birti Þórhallur Jónsson, varaformaður skipulagsráðs bæjarins, meðfylgjandi mynd á Facebook síðu sinni. Myndina bjó Þórhallur til í því skyni að varpa fram einhverri hugmynd og fá viðbrögð bæjarbúa. Hann veltir því fyrir sér hvernig byggingu fólk sjái fyrir sér á Allareitnum. Bæjarbúar hafa mikinn áhuga á skipulagsmálum miðað við lestur frétta Akureyri.net um þann málaflokk og ekki er að efa að margir hafa skoðun á því hvernig best er að nýta umræddan reit.

Bærinn kaupir Allann og húsið verður rifið

Ofbeldi á aldrei rétt á sér

Kristín Snorradóttir skrifar
05. desember 2023 | kl. 21:00

Þú ert ekki leiðinlegt foreldri!

Skúli Bragi Geirdal skrifar
05. desember 2023 | kl. 19:00

Símafriður í grunnskólum – Eigum við að taka skrefið?

Heimir Örn Árnason og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
05. desember 2023 | kl. 11:15

Hvert er sveitarfélagið að stefna?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. desember 2023 | kl. 11:55

Fyrsti þjónustusamningur Akureyrarbæjar við Grófina geðrækt!

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 15:45

Sammála en þó á móti

Jón Hjaltason skrifar
20. nóvember 2023 | kl. 17:40