Fara í efni
Umræðan

Hvað viltu að verði gert á Allareitnum?

Akureyrarbær keypti Allann – gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – fyrr á þessu ári eins og Akureyri.net greindi frá á sínum tíma. Húsið verður rifið fljótlega og í morgun birti Þórhallur Jónsson, varaformaður skipulagsráðs bæjarins, meðfylgjandi mynd á Facebook síðu sinni. Myndina bjó Þórhallur til í því skyni að varpa fram einhverri hugmynd og fá viðbrögð bæjarbúa. Hann veltir því fyrir sér hvernig byggingu fólk sjái fyrir sér á Allareitnum. Bæjarbúar hafa mikinn áhuga á skipulagsmálum miðað við lestur frétta Akureyri.net um þann málaflokk og ekki er að efa að margir hafa skoðun á því hvernig best er að nýta umræddan reit.

Bærinn kaupir Allann og húsið verður rifið

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45