Fara í efni
Umræðan

Hvað viltu að verði gert á Allareitnum?

Akureyrarbær keypti Allann – gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – fyrr á þessu ári eins og Akureyri.net greindi frá á sínum tíma. Húsið verður rifið fljótlega og í morgun birti Þórhallur Jónsson, varaformaður skipulagsráðs bæjarins, meðfylgjandi mynd á Facebook síðu sinni. Myndina bjó Þórhallur til í því skyni að varpa fram einhverri hugmynd og fá viðbrögð bæjarbúa. Hann veltir því fyrir sér hvernig byggingu fólk sjái fyrir sér á Allareitnum. Bæjarbúar hafa mikinn áhuga á skipulagsmálum miðað við lestur frétta Akureyri.net um þann málaflokk og ekki er að efa að margir hafa skoðun á því hvernig best er að nýta umræddan reit.

Bærinn kaupir Allann og húsið verður rifið

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00

Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi

Inga Stella Pétursdóttir, Elín Dögg Gunnars Väljaots, Ólöf Hallgrímsdóttir, Gunnlaugur Eiðsson, Arngrímur B. Jóhannsson og Guðmundur Bjarnason skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 21:30

Sögulegt tækifæri

Logi Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 13:30

Ágæti kjósandi – Það er komið að þér

Sigurjón Þórðarson skrifar
28. nóvember 2024 | kl. 13:15