Fara í efni
Umræðan

Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl

Akureyrarbær hefur tilkynnt um lokun hluta Hafnarstrætis, vegna framkvæmda við hús númer 73-75 og 80-82. Talið er nauðsynlegt vegna framkvæmdanna að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. 

Lokunin hefur þegar tekið gildi og stendur út apríl. Umferð suður Hafnarstræti verður beint um hjáleið sem liggur til austurs frá Hafnarstræti að Austurbrú og áfram til suðurs, og verður sá hluti Austurbrúar einstefna á meðan lokunin er í gildi. Gert er ráð fyrir að ákvörðun um umferðarstýringu svæðisins verði endurskoðuð fyrir lok apríl.

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00