Fara í efni
Umræðan

Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl

Akureyrarbær hefur tilkynnt um lokun hluta Hafnarstrætis, vegna framkvæmda við hús númer 73-75 og 80-82. Talið er nauðsynlegt vegna framkvæmdanna að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. 

Lokunin hefur þegar tekið gildi og stendur út apríl. Umferð suður Hafnarstræti verður beint um hjáleið sem liggur til austurs frá Hafnarstræti að Austurbrú og áfram til suðurs, og verður sá hluti Austurbrúar einstefna á meðan lokunin er í gildi. Gert er ráð fyrir að ákvörðun um umferðarstýringu svæðisins verði endurskoðuð fyrir lok apríl.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00