Fara í efni
Umræðan

Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl

Akureyrarbær hefur tilkynnt um lokun hluta Hafnarstrætis, vegna framkvæmda við hús númer 73-75 og 80-82. Talið er nauðsynlegt vegna framkvæmdanna að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. 

Lokunin hefur þegar tekið gildi og stendur út apríl. Umferð suður Hafnarstræti verður beint um hjáleið sem liggur til austurs frá Hafnarstræti að Austurbrú og áfram til suðurs, og verður sá hluti Austurbrúar einstefna á meðan lokunin er í gildi. Gert er ráð fyrir að ákvörðun um umferðarstýringu svæðisins verði endurskoðuð fyrir lok apríl.

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00