Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

„Það er óásættanlegt að á sama tíma og málum á borði embættis lögreglunnar á Norðurlandi eystra fjölgar gríðarlega, brotin séu að verða alvarlegri og ofbeldi gegn lögreglumönnum margfaldist, fáist ekki nauðsynlegar fjárveitingar til reksturs embættisins.“ 

Þetta segir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri og varaþingmaður, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Á undanförnum árum hefur málum fjölgað gríðarlega hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en þrátt fyrir fjölgun íbúa og gríðarlega fjölgun ferðamanna, „þá hefur lögreglustjórinn bent á að jafn margir lögreglumenn sinni útkalli á Akureyri og nágrenni og var árið 1980 og að nauðsynlegt sé að bregðast við og fjölga lögreglumönnum á stöðinni um a.m.k. tólf.“

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00