Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

„Það er óásættanlegt að á sama tíma og málum á borði embættis lögreglunnar á Norðurlandi eystra fjölgar gríðarlega, brotin séu að verða alvarlegri og ofbeldi gegn lögreglumönnum margfaldist, fáist ekki nauðsynlegar fjárveitingar til reksturs embættisins.“ 

Þetta segir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri og varaþingmaður, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Á undanförnum árum hefur málum fjölgað gríðarlega hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en þrátt fyrir fjölgun íbúa og gríðarlega fjölgun ferðamanna, „þá hefur lögreglustjórinn bent á að jafn margir lögreglumenn sinni útkalli á Akureyri og nágrenni og var árið 1980 og að nauðsynlegt sé að bregðast við og fjölga lögreglumönnum á stöðinni um a.m.k. tólf.“

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15