Fara í efni
Umræðan

Grettistaki var lyft með byggingu stöðvarinnar

Hreinsistöðin í Sandgerðisbót. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, svarar í grein sem birtist á Akureyri.net í kvöld, fyrirspurn Ólafs Kjartanssonar sem hann setti fram í grein í gær. Ólafur spurði þar um eitt og annað varðandi hreinsistöð fráveitu í Sandgerðisbót.

Helgi segir fyrirtækið hafa verið í samskiptum við Ólaf vegna hreinsistöðvarinnar, honum hafi verið boðið í heimsókn til að kynna sér málið og lesa gögn frá verkfræðistofunni Eflu varðandi hönnunarforsendur. „Ólafur kom reyndar ekki og hefur frekar valið að spyrja opinberlega í aðdraganda kosninga, mögulega til að gera stjórn tortryggilega á þeim tímamótum. Á sama hátt lætur Ólafur að því liggja að hann hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum,“ skrifar Helgi. „Við hjá Norðurorku erum stolt af hreinsistöðinni og rekstri hennar. Norðurorka lyfti með byggingu hennar „Grettistaki“ í umhverfismálum Eyfirðinga.“

Smellið hér til að lesa grein Helga Jóhannessonar

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Kjartanssonar

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10