Fara í efni
Umræðan

Grettistaki var lyft með byggingu stöðvarinnar

Hreinsistöðin í Sandgerðisbót. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, svarar í grein sem birtist á Akureyri.net í kvöld, fyrirspurn Ólafs Kjartanssonar sem hann setti fram í grein í gær. Ólafur spurði þar um eitt og annað varðandi hreinsistöð fráveitu í Sandgerðisbót.

Helgi segir fyrirtækið hafa verið í samskiptum við Ólaf vegna hreinsistöðvarinnar, honum hafi verið boðið í heimsókn til að kynna sér málið og lesa gögn frá verkfræðistofunni Eflu varðandi hönnunarforsendur. „Ólafur kom reyndar ekki og hefur frekar valið að spyrja opinberlega í aðdraganda kosninga, mögulega til að gera stjórn tortryggilega á þeim tímamótum. Á sama hátt lætur Ólafur að því liggja að hann hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum,“ skrifar Helgi. „Við hjá Norðurorku erum stolt af hreinsistöðinni og rekstri hennar. Norðurorka lyfti með byggingu hennar „Grettistaki“ í umhverfismálum Eyfirðinga.“

Smellið hér til að lesa grein Helga Jóhannessonar

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Kjartanssonar

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30