Fara í efni
Umræðan

Grettistaki var lyft með byggingu stöðvarinnar

Hreinsistöðin í Sandgerðisbót. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, svarar í grein sem birtist á Akureyri.net í kvöld, fyrirspurn Ólafs Kjartanssonar sem hann setti fram í grein í gær. Ólafur spurði þar um eitt og annað varðandi hreinsistöð fráveitu í Sandgerðisbót.

Helgi segir fyrirtækið hafa verið í samskiptum við Ólaf vegna hreinsistöðvarinnar, honum hafi verið boðið í heimsókn til að kynna sér málið og lesa gögn frá verkfræðistofunni Eflu varðandi hönnunarforsendur. „Ólafur kom reyndar ekki og hefur frekar valið að spyrja opinberlega í aðdraganda kosninga, mögulega til að gera stjórn tortryggilega á þeim tímamótum. Á sama hátt lætur Ólafur að því liggja að hann hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum,“ skrifar Helgi. „Við hjá Norðurorku erum stolt af hreinsistöðinni og rekstri hennar. Norðurorka lyfti með byggingu hennar „Grettistaki“ í umhverfismálum Eyfirðinga.“

Smellið hér til að lesa grein Helga Jóhannessonar

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Kjartanssonar

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53