Fara í efni
Umræðan

Farið að hitna í kosningakolunum!

Rúm vika er til sveitarstjórnarkosninga og frambjóðendur eru iðnir við skriftir. Margar greinar hafa birst á Akureyri.net undanfarið, þar af alls átta í gær og í dag.

Margt ber á góma í greinunum; umhverfismál, atvinnumál, skipulagsmál og fleira.

Nú virðist farið að hitna í kolunum. Tvö dæmi má nefna um það:

Í gær birtist grein eftir Sindra Kristjánsson, Samfylkingu, um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja. Það er hitamál í bænum, Samfylkingin kveðst vilja halda áfram að vinna eftir forgangsröðun sem samþykkt var á kjörtímabilinu en önnur framboð hafa sagði tilbúin að endurskoða málið. Sindri spyr þau framboð nokkurra spurninga.

Í kvöld birtist svo grein eftir Hjörleif Hallgríms, sem er á lista Flokks fólksins. Þar gagnrýnir Hjörleifur mjög Kattaframboð Snorra Ásmundssonar og Snorra sjálfan í óvenju harðorðri grein.

Helgi Haraldsson Akureyringar voru að tvíborga skattinn sinn

Hjörleifur Hallgríms Sérkennilegt framboð

Ásgeir Ólafsson Lie Er Akureyri 50 eininga bær? Svar við skipulagsmálum

Þórhallur Jónsson Atvinnulífið á Akureyri okkar allra

Jón Ingi Cæsarsson Umhverfismálin tekin föstum tökum

Sindri Kristjánsson Höldum einbeitingu – höldum áfram

Alfa Jóhannsdóttir Hver er verðmiðinn á vellíðan barna?

Þorsteinn Kristjánsson Heimabærinn minn

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45