Fara í efni
Umræðan

Farið að hitna í kosningakolunum!

Rúm vika er til sveitarstjórnarkosninga og frambjóðendur eru iðnir við skriftir. Margar greinar hafa birst á Akureyri.net undanfarið, þar af alls átta í gær og í dag.

Margt ber á góma í greinunum; umhverfismál, atvinnumál, skipulagsmál og fleira.

Nú virðist farið að hitna í kolunum. Tvö dæmi má nefna um það:

Í gær birtist grein eftir Sindra Kristjánsson, Samfylkingu, um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja. Það er hitamál í bænum, Samfylkingin kveðst vilja halda áfram að vinna eftir forgangsröðun sem samþykkt var á kjörtímabilinu en önnur framboð hafa sagði tilbúin að endurskoða málið. Sindri spyr þau framboð nokkurra spurninga.

Í kvöld birtist svo grein eftir Hjörleif Hallgríms, sem er á lista Flokks fólksins. Þar gagnrýnir Hjörleifur mjög Kattaframboð Snorra Ásmundssonar og Snorra sjálfan í óvenju harðorðri grein.

Helgi Haraldsson Akureyringar voru að tvíborga skattinn sinn

Hjörleifur Hallgríms Sérkennilegt framboð

Ásgeir Ólafsson Lie Er Akureyri 50 eininga bær? Svar við skipulagsmálum

Þórhallur Jónsson Atvinnulífið á Akureyri okkar allra

Jón Ingi Cæsarsson Umhverfismálin tekin föstum tökum

Sindri Kristjánsson Höldum einbeitingu – höldum áfram

Alfa Jóhannsdóttir Hver er verðmiðinn á vellíðan barna?

Þorsteinn Kristjánsson Heimabærinn minn

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00