Fara í efni
Umræðan

Enginn vill láta teyma sig á asnaeyrunum

„Þegar ljóst var að ekki stóð til að hafa raunverulegt samtal og samráð um þetta ferli allt saman spyrnti fólk að sjálfsögðu við fótum. Það vill enginn láta teyma sig á asnaeyrunum sama hvert leiðin liggur. Þess vegna er nauðsynlegt að staldra nú við og leyfa raunverulegu samtali að þroskast á grundvelli vandaðra upplýsinga, greiningar og samráðs, þannig að þokkaleg sátt geti orðið um niðurstöðuna, hver sem hún verður.“

Þetta segir Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í ítarlegri grein um viðræður milli stjórnenda við Háskólann við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Sigurður gerir athugasemdir við fjölmargt í ferlinu, segir mikilvægt að vandað verði til framhaldsins og athugasemdum mætt með traustum upplýsingum og ásættanlegum rökum.

Smellið hér til að lesa grein Sigurðar

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30