Fara í efni
Umræðan

Enginn vill láta teyma sig á asnaeyrunum

„Þegar ljóst var að ekki stóð til að hafa raunverulegt samtal og samráð um þetta ferli allt saman spyrnti fólk að sjálfsögðu við fótum. Það vill enginn láta teyma sig á asnaeyrunum sama hvert leiðin liggur. Þess vegna er nauðsynlegt að staldra nú við og leyfa raunverulegu samtali að þroskast á grundvelli vandaðra upplýsinga, greiningar og samráðs, þannig að þokkaleg sátt geti orðið um niðurstöðuna, hver sem hún verður.“

Þetta segir Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í ítarlegri grein um viðræður milli stjórnenda við Háskólann við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Sigurður gerir athugasemdir við fjölmargt í ferlinu, segir mikilvægt að vandað verði til framhaldsins og athugasemdum mætt með traustum upplýsingum og ásættanlegum rökum.

Smellið hér til að lesa grein Sigurðar

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00