Fara í efni
Umræðan

Atkvæðagreiðsla hafin utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingkosninganna 25. september er hafin hjá sýslumönnum. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna og vert að taka fram að þeim sem eru á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili.

Hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra fer atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram sem hér segir:

Akureyri Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Húsavík – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Siglufjörður – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Þórshöfn – Virka daga frá 10.00 til 14.00.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30