Fara í efni
Umræðan

Atkvæðagreiðsla hafin utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingkosninganna 25. september er hafin hjá sýslumönnum. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna og vert að taka fram að þeim sem eru á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili.

Hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra fer atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram sem hér segir:

Akureyri Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Húsavík – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Siglufjörður – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Þórshöfn – Virka daga frá 10.00 til 14.00.

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00