Fara í efni
Umræðan

Atkvæðagreiðsla hafin utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingkosninganna 25. september er hafin hjá sýslumönnum. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna og vert að taka fram að þeim sem eru á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili.

Hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra fer atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram sem hér segir:

Akureyri Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Húsavík – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Siglufjörður – Mánudaga til fimmtudaga frá 9.00 til 15.00 og föstudaga frá 9.00 til 14.00.

Þórshöfn – Virka daga frá 10.00 til 14.00.

Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri

Hallgrímur Gíslason skrifar
06. júní 2023 | kl. 16:40

Áhugaleysi Vegagerðarinnar

Guðmar Gísli Þrastarson skrifar
05. júní 2023 | kl. 11:45

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00