Fara í efni
Umræðan

Ábendingar vegna skipulagslýsingar

Hildur Friðriksdóttir, íbúið við Spítalaveg hefur skrifað bæjaryfirvöldum Opinbert bréf  – ábendingar vegna skipulagslýsingar við Tónatröð og Spítalaveg. Hún sendi Akureyri.net bréfið til birtingar.

„Líkt og fram kemur í byggingarlistastefnu Akureyrarbæjar er mikilvægt að arkitektúr taki mið af samhengi bygginga og umhverfis, t.d. hvernig einstaka byggingar ríma saman, nýjar og gamlar og hvernig byggingar eru lagaðar að landslagi. Góður arkitektúr snýst því ekki bara um góða list heldur þarf hann að falla vel inn í umhverfið, götuna, hverfið, bæinn og landslagið,“ segir Hildur meðal annars. „Að grafa burt eitt af sérkennum bæjarins, Spítalabrekkuna, til þess að rýma fyrir fjölbýlum sem eru algjörlega úr takti við nánasta umhverfi getur ekki talist góður arkitektúr. Hér er því í uppsiglingu stórfellt skipulagsslys sem verður að stöðva strax!“

Smellið hér til að lesa grein Hildar.

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00