Fara í efni
Umræðan

Ábendingar vegna skipulagslýsingar

Hildur Friðriksdóttir, íbúið við Spítalaveg hefur skrifað bæjaryfirvöldum Opinbert bréf  – ábendingar vegna skipulagslýsingar við Tónatröð og Spítalaveg. Hún sendi Akureyri.net bréfið til birtingar.

„Líkt og fram kemur í byggingarlistastefnu Akureyrarbæjar er mikilvægt að arkitektúr taki mið af samhengi bygginga og umhverfis, t.d. hvernig einstaka byggingar ríma saman, nýjar og gamlar og hvernig byggingar eru lagaðar að landslagi. Góður arkitektúr snýst því ekki bara um góða list heldur þarf hann að falla vel inn í umhverfið, götuna, hverfið, bæinn og landslagið,“ segir Hildur meðal annars. „Að grafa burt eitt af sérkennum bæjarins, Spítalabrekkuna, til þess að rýma fyrir fjölbýlum sem eru algjörlega úr takti við nánasta umhverfi getur ekki talist góður arkitektúr. Hér er því í uppsiglingu stórfellt skipulagsslys sem verður að stöðva strax!“

Smellið hér til að lesa grein Hildar.

Lærðu að nota nalaxone nefúða, það getur bjargað lífi

Ingibjörg Halldórsdóttir skrifar
07. júní 2024 | kl. 11:15

Þingmenn opnið augun ­og finnið kjarkinn

Jón Hjaltason skrifar
05. júní 2024 | kl. 15:10

Hvað er að frétta í lífi án frétta?

Skúli Bragi Geirdal skrifar
05. júní 2024 | kl. 12:00

Gaza - Almenningur og stjórnvöld á Íslandi verða að ná samstöðu

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
04. júní 2024 | kl. 16:40

Bílastæðagjöld á Akur­eyri og á Egils­stöðum

Ingibjörg Isaksen skrifar
30. maí 2024 | kl. 16:16

Ég kýs Katrínu

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
30. maí 2024 | kl. 06:00