Fara í efni
Pistlar

Stórkostlegt ferðalag LMA og Dórótheu

Hópurinn tekur við standandi lófaklappi eftir frumsýninguna í Hamraborg síðastliðinn föstudag. Mynd: RH

„Ég er eiginlega ennþá orðlaus yfir gæðum þessarar sýningar, svo það sé sagt strax og ekki skafið af því. Hæfileikum unga fólksins sem tók þátt í þessu eru sennilega engin takmörk sett.“

Þetta segir Rakel Hinriksdóttir, blaðamaður Akureyri.net, í pistli um uppsetningu Leikfélags Menntaskólans á Akureyri (LMA) á Galdrakarlinum í Oz

„Tónlist, leikur, söngur, dans, sviðsmynd, búningar og öll umgjörð upp á tíu. Það eru um það bil 90 krakkar sem koma að sýningunni á einn eða annan hátt, og hvergi er laus endi. Lítil sinfóníuhljómsveit skipuð nemendum spilar alla tónlist og það voru nemendur sem útsettu tónlistina, sem var alveg frábær og hreif mig og syni mína lóðbeint til Oz og skilaði okkur ekki aftur fyrr en tjaldið var dregið fyrir. “

Pistill Rakelar: Stórkostlegt ferðalag LMA og Dórótheu í Hofi

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00

Eyrarrokk – Uppáhalds helgin

Ólafur Torfason skrifar
07. október 2025 | kl. 18:00