Fara í efni
Pistlar

MA tryggði sér sæti í úrslitum Gettu betur

Lið MA í þætti kvöldsins: Kjartan Valur Birgisson, Árni Stefán Friðriksson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Skjáskot af RÚV

Menntaskólinn á Akureyri sigraði lið Fjölbrautarskólans við Ármúla í kvöld í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í sjónvarpssal RÚV. Þar með er MA kominn í úrslit og mun þá annaðhvort  mæta Menntaskólanum við Hamrahlíð eða Menntaskólanum í Reykjavík í úrslitaþættinum sem fara mun fram í Háskólabíói eftir þrjár vikur. 

Lið MA skipa þau Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Lokatölur í kvöld urðu 28-16.

Lesa má nánar um viðureign kvöldsins á heimasíðu MA 

Blágreni

Sigurður Arnarson skrifar
30. apríl 2025 | kl. 16:30

Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. apríl 2025 | kl. 13:45

Bravo

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. apríl 2025 | kl. 11:30

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00

Amma Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
25. apríl 2025 | kl. 06:00