Fara í efni
Pistlar

Gáfu yfir milljón eftir góðgerðarvikuna

Vera Mekkín Guðnadóttir og Benjamín Þorri Bergsson afhentu Sólveigu Ásu Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krafts, stóra ávísun til marks um þá upphæð sem safnaðist í góðgerðarvikunni. Mynd: ma.is.

Fulltrúar skólafélagsins Hugins í Menntaskólanum á Akureyri afhentu á dögunum styrk að upphæð 1.086.000 krónur, sem er afrakstur hinnar árlegu góðgerðarviku sem haldin er í MA.

Markmiðið með góðgerðarvikunni er að safna fé til styrktar góðu málefni og að þessu sinni völdu menntskælingar að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur krabbamein og aðstandendur.

Blágreni

Sigurður Arnarson skrifar
30. apríl 2025 | kl. 16:30

Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. apríl 2025 | kl. 13:45

Bravo

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. apríl 2025 | kl. 11:30

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00

Amma Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
25. apríl 2025 | kl. 06:00