Fara í efni
Pistlar

Stelpustrákur

EYRARPÚKINN - 1

Ég átti að verða stelpa og hljóp systir undir vegg þegar móeygur hnokki leit dagsins ljós og grét.

Dystu langaði í litla systur og höfðu þau pabbi vonast eftir þægri telpu því nóg var bræðra og pabbi ósáttur við frekari fjölgun.

Náði mamma aldrei samri líkamsheilsu eftir fæðinguna en hún hafði tvo um fertugt þegar ég kom í heiminn.

Kannski var það ástæða þess að mamma klæddi mig ungan stundum í kjól með sóleyjargulum blómum, hann fór svo vel við lokka hársins dökka.

Jóhann Árelíuz er rithöfundur og skáld.

  •  Stelpustrákur er fyrsti kafli Eyrarpúkans, gáskafulls skáldverks sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Bókin kom út 2003.

Úrillt og ráðvillt trippastóð

Orri Páll Ormarsson skrifar
28. nóvember 2025 | kl. 10:00

Strandrauðviður

Sigurður Arnarson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 20:00

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00