Fara í efni
Pistlar

Snarpur skjálfti 12 km frá Grímsey

Grímsey. Ljósmynd: Auðunn Níelsson

Skjálfti 4,9 að stærð mældist klukkan 4 í nótt um 12 km austnorðauastan við Grímsey. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segi að skjálftinn hafi fundist vel á Norðurlandi og fjölda eftirskjálfta hafi fylgt. Hrinan byrjaði klukkan 2 í nótt en slíkar hrinur eru algengar á svæðinu. Engin merki eru um gosóróa, segir Veðurstofan.

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00