Fara í efni
Pistlar

Snarpur skjálfti 12 km frá Grímsey

Grímsey. Ljósmynd: Auðunn Níelsson

Skjálfti 4,9 að stærð mældist klukkan 4 í nótt um 12 km austnorðauastan við Grímsey. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segi að skjálftinn hafi fundist vel á Norðurlandi og fjölda eftirskjálfta hafi fylgt. Hrinan byrjaði klukkan 2 í nótt en slíkar hrinur eru algengar á svæðinu. Engin merki eru um gosóróa, segir Veðurstofan.

Þræll þeirra Dufgussona?

Orri Páll Ormarsson skrifar
26. júlí 2024 | kl. 11:00

Afleiðingar hins græna lífsstíls

Sigurður Arnarson skrifar
24. júlí 2024 | kl. 10:00

OpenAI: Gervigreindarbyltingin á hraðferð – er kapp best með forsjá?

Magnús Smári Smárason skrifar
23. júlí 2024 | kl. 20:00

Er unga fólkið döngunarlaust?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
23. júlí 2024 | kl. 06:00

Þjóðvegir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. júlí 2024 | kl. 11:30

Hús dagsins: Syðra-Gil

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
21. júlí 2024 | kl. 10:30