Fara í efni
Pistlar

Snarpur skjálfti 12 km frá Grímsey

Grímsey. Ljósmynd: Auðunn Níelsson

Skjálfti 4,9 að stærð mældist klukkan 4 í nótt um 12 km austnorðauastan við Grímsey. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segi að skjálftinn hafi fundist vel á Norðurlandi og fjölda eftirskjálfta hafi fylgt. Hrinan byrjaði klukkan 2 í nótt en slíkar hrinur eru algengar á svæðinu. Engin merki eru um gosóróa, segir Veðurstofan.

Krísuvík

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
18. júlí 2025 | kl. 06:00

Trjávernd

Sigurður Arnarson skrifar
16. júlí 2025 | kl. 10:30

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00