Fara í efni
Pistlar

Sæfari á leið í slipp og siglir ekki í næstu viku

Mynd: María H. Tryggvadóttir

Grímseyjarferjan Sæfari mun fara í slipp næstkomandi mánudag, 13. nóvember, og falla allar ferðir niður þá vikuna. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Sæfari sigldi samkvæmt áætlun í dag og gerir aftur á föstudaginn. Á meðan hann verður í slipp mun fiskiskipið Þorleifur sinna afurða- og vöruflutningum til og frá eynni.

„Áætlunarflug milli Akureyrar og Grímseyjar verður í boði eins og verið hefur á vegum Norlandair þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga og verður flugferðum fjölgað ef þörf reynist,“ segir á vef sveitarfélagsins. Þar er bent á vef flugfélagsins: norlandair.is

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30

Uppá eldhússkápnum

Jóhann Árelíuz skrifar
04. maí 2025 | kl. 10:00

Heilbrigt vantraust

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. maí 2025 | kl. 06:00

Njósnir í skólastofunni

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
03. maí 2025 | kl. 07:45