Fara í efni
Pistlar

Nyrsta sundlaugin opnuð eftir viðhald

Ljósmynd: Anna María Sigvaldadóttir.

Sundlaugin í Grímsey, nyrsta sundlaug landsins, hefur verið opnuð á ný eftir viðhald, þar sem laugin var m.a. máluð. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Laugin í Grímsey er innanhúss eins og flestar laugar sem ekki hafa aðgang að jarðhitavatni. Enginn jarðhiti er í Grímsey og því er allt rafmagn framleitt í díselrafstöð, kælivatnið frá stöðinni er síðan notað til að hita upp sundlaugina.

Laugin er opin þrjú kvöld í viku og á laugardögum. Í sundlauginni er einnig boðið upp á heitan pott. Tjaldstæði Grímseyjar er við sundlaugina.

Lausnin 7/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Aufúsugestir í Eyrarvegi

Jóhann Árelíuz skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 6/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
10. janúar 2026 | kl. 06:00

Sópaði Strákunum okkar út á fimm sekúndum

Orri Páll Ormarsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 14:00

Lausnin 5/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 4/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. janúar 2026 | kl. 06:00