Fara í efni
Pistlar

Nýr bátur bættist í flota Grímseyinga

Langfeðgar í hinum nýja Birni. Henning Jóhannesson, Jóhannes Henningsson og Henning Jóhannesson yngri.

Nýr bátur bættist í dag í flota Grímseyinga.

Hinn nýi Björn EA 220 sem gerður er út af Heimskautssporti kom í heimahöfn síðdegis í dag, sunnudag. Nýjum bátum er alltaf vel fagnað í Grímsey; hefð heimamanna er að taka vel á móti bátum og áhöfn. Að sjálfsögðu var ekki breytt út af vananum í dag og sigldu flestir bátar eyjarinnar á móti Birni; buðu þannig bát og áhöfn velkomin heim eftir siglingu að sunnan.

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00

Eyrarrokk – Uppáhalds helgin

Ólafur Torfason skrifar
07. október 2025 | kl. 18:00