Fara í efni
Pistlar

MYNDIR – Tvöföld opnun á Listasafninu

Myndir: Rakel Hinriksdóttir

Á fimmtudagskvöldið var erfitt að finna bílastæði í grennd við Listagilið. Ástæðan var tvöföld opnun sýninga á Listasafninu. Annars vegar samsýning norðlenskra listamanna og hins vegar yfirlitssýning leirlistakonunnar Margétar Jónsdóttur sem fagnar 40 ára starfsafmæli í ár. Það var vel mætt, safnið var troðfullt af fólki og ljósmyndari Akureyri.net náði nokkrum myndum af listaveislunni.

 

Gróðurhússbruninn

Jóhann Árelíuz skrifar
03. ágúst 2025 | kl. 06:00

Þessi þjóð er á tali

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
02. ágúst 2025 | kl. 06:00

Ótilhlýðileg framkoma í eitruðu starfsumhverfi

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
01. ágúst 2025 | kl. 09:30

Einkennisbarrtré suðurhvelsins

Sigurður Arnarson skrifar
30. júlí 2025 | kl. 09:00

Atlavík

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. júlí 2025 | kl. 11:30

Timburmenn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
27. júlí 2025 | kl. 06:00