Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?
11. júlí 2025 | kl. 13:00
Miðgarðakirkja í Grímsey, sem brann til ösku í gærkvöldi, var falleg og eyjarskeggjum afar kær. Grímseyingurinn Gyða Henningsdóttir, ljósmyndari, hefur margoft myndað kirkjuna og næsta nágrenni hennar í áranna rás. Akureyri.net fékk góðfúslegt leyfi Gyðu til að birta nokkrar mynda hennar.