Fara í efni
Pistlar

Afleitt veður í viku í Grímsey og ekkert róið

Ljósmynd: Anna María Sigvaldadóttir.
Ljósmynd: Anna María Sigvaldadóttir.

Veðrið hefur verið afar vont í Grímsey síðustu vikuna eða svo. Sjómenn tóku upp netin fyrir viku enda stefndi í að ekki yrði hægt að vitja þeirra á næstunni og því hætta á að bæði net og afli skemmdust. Frá þessu segir í frétt á vef Akureyrarbæjar.

Þrátt fyrir vont veður og mikla snjókomu hafa samgöngur að mestu gengið greiðlega. Ferjan fór tvær ferðir í síðustu viku og flogið var út í eyju síðustu tvo sunnudaga. Um 20 manns eru nú í eynni, þessu nyrsta hverfi Akureyrarbæjar; nokkrir íbúar tóku sér svokallað brælufrí og fóru í land þar sem ljóst var að ekki yrði hægt að sækja sjó á meðan veðrið gengi yfir.

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00