Fara í efni
Umræðan

Tónatröð er magnað tækifæri fyrir Akureyri

Þórhallur Jónsson varaformaður skipulagsráðs Akureyrar vonar að hugmyndir að fjölbýlishúsum við Tónatröð í Innbænum verði að veruleika. Fjallað verður um málið á ný í bæjarstjórn á morgun; um breytingu á deiliskipulagi Spítalavegar eins og það heitir í dagskrá fundarins.

Hart hefur verið deilt um hugmyndirnar á Akureyri misserum saman. Þórhallur er fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og var formaður skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili. Hann skrifar grein um málið sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórhalls Jónssonar

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14

Þegar að lífið fölnar í samanburði ...

Skúli Bragi Geirdal skrifar
09. maí 2023 | kl. 11:24

Megum við lifa mannsæmandi lífi?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. maí 2023 | kl. 10:00