Fara í efni
Umræðan

Tónatröð er magnað tækifæri fyrir Akureyri

Þórhallur Jónsson varaformaður skipulagsráðs Akureyrar vonar að hugmyndir að fjölbýlishúsum við Tónatröð í Innbænum verði að veruleika. Fjallað verður um málið á ný í bæjarstjórn á morgun; um breytingu á deiliskipulagi Spítalavegar eins og það heitir í dagskrá fundarins.

Hart hefur verið deilt um hugmyndirnar á Akureyri misserum saman. Þórhallur er fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og var formaður skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili. Hann skrifar grein um málið sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórhalls Jónssonar

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30