Fara í efni
Umræðan

Tónatröð er magnað tækifæri fyrir Akureyri

Þórhallur Jónsson varaformaður skipulagsráðs Akureyrar vonar að hugmyndir að fjölbýlishúsum við Tónatröð í Innbænum verði að veruleika. Fjallað verður um málið á ný í bæjarstjórn á morgun; um breytingu á deiliskipulagi Spítalavegar eins og það heitir í dagskrá fundarins.

Hart hefur verið deilt um hugmyndirnar á Akureyri misserum saman. Þórhallur er fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og var formaður skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili. Hann skrifar grein um málið sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórhalls Jónssonar

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00