Fara í efni
Umræðan

Tónatröð er magnað tækifæri fyrir Akureyri

Þórhallur Jónsson varaformaður skipulagsráðs Akureyrar vonar að hugmyndir að fjölbýlishúsum við Tónatröð í Innbænum verði að veruleika. Fjallað verður um málið á ný í bæjarstjórn á morgun; um breytingu á deiliskipulagi Spítalavegar eins og það heitir í dagskrá fundarins.

Hart hefur verið deilt um hugmyndirnar á Akureyri misserum saman. Þórhallur er fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og var formaður skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili. Hann skrifar grein um málið sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórhalls Jónssonar

Viljum við feluleik í kringum framkvæmdir á vegum hins opinbera?

Ólafur Kjartansson skrifar
03. október 2023 | kl. 10:00

Enn af umhverfismálum í Eyjafirði

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
02. október 2023 | kl. 16:00

Ferðaþjónustan þarf að gæta hófs

Benedikt Sigurðarson skrifar
01. október 2023 | kl. 12:50

Fráleitar hugmyndir við Austursíðu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
29. september 2023 | kl. 09:00

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30