Fara í efni
Umræðan

Þriðji leikur í einvígi SA og Fjölnis í dag

Fögnuður SA-kvenna var ákafur og innilegur eftir að þær jöfnuðu einvígið. Mynd: RH

Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi SA og Fjölnis um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí verður leikinn í Egilshöllinni í dag og hefst kl. 17. 

Fjölnir tók forystuna með 5-0 sigri í fyrsta leiknum sem fram fór í Egilshöllinni á þriðjudag, en SA jafnaði einvígið í 1-1 þegar Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði gullmark eftir 31 sekúndu í framlengingu og tryggði SA 2-1 sigur. Það er því ljóst að einvígið klárast ekki í dag og verður fjórði leikurinn í Skautahöllinni á Akureyri þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 19:30.

  • Íslandsmótið í íshokkí kvenna, úrslitaeinvígi
    Egilshöllin kl. 17
    Fjölnir - SA

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00