Fara í efni
Umræðan

Þriðji leikur í einvígi SA og Fjölnis í dag

Fögnuður SA-kvenna var ákafur og innilegur eftir að þær jöfnuðu einvígið. Mynd: RH

Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi SA og Fjölnis um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí verður leikinn í Egilshöllinni í dag og hefst kl. 17. 

Fjölnir tók forystuna með 5-0 sigri í fyrsta leiknum sem fram fór í Egilshöllinni á þriðjudag, en SA jafnaði einvígið í 1-1 þegar Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði gullmark eftir 31 sekúndu í framlengingu og tryggði SA 2-1 sigur. Það er því ljóst að einvígið klárast ekki í dag og verður fjórði leikurinn í Skautahöllinni á Akureyri þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 19:30.

  • Íslandsmótið í íshokkí kvenna, úrslitaeinvígi
    Egilshöllin kl. 17
    Fjölnir - SA

Fundur með eldri borgurum á Akureyri

Sigurjón Þórðarson skrifar
16. maí 2025 | kl. 16:30

Heyrn er ekki munaður – hún er þátttaka

Ingibjörg Isaksen skrifar
16. maí 2025 | kl. 12:00

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00