Fara í efni
Umræðan

Oddvitar skrifa um fjárhagsáætlun

Síðari umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2023 - 2026 fer fram á fundi bæjarstjórnar síðdegis á morgun. Akureyri.net bauð oddvitum allra flokka í bæjarstjórn að senda grein til birtingar í því skyni að upplýsa bæjarbúa um álit oddvitanna á stöðu mála og á hvað þeir vilji helst leggja áherslu.

Þrjár greinar hafa þegar verið birtar. Smellið á nöfn greinarhöfunda til að lesa

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir VG

Sunna Hlín Jóhannesdóttir Framsókn

Hilda Jana Gísladóttir Samfylkingu

Fráleitar hugmyndir við Austursíðu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
29. september 2023 | kl. 09:00

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30

Stofnun kjarahóps eldri borgara á Akureyri

Björn Snæbjörnsson skrifar
21. september 2023 | kl. 13:00

Sveltur til sameiningar?

Hálfdán Örnólfsson skrifar
21. september 2023 | kl. 12:45

Skóli og Samfélag – Stormasamir dagar í danska bænum

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
19. september 2023 | kl. 15:55