Fara í efni
Umræðan

Oddvitar skrifa um fjárhagsáætlun

Síðari umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2023 - 2026 fer fram á fundi bæjarstjórnar síðdegis á morgun. Akureyri.net bauð oddvitum allra flokka í bæjarstjórn að senda grein til birtingar í því skyni að upplýsa bæjarbúa um álit oddvitanna á stöðu mála og á hvað þeir vilji helst leggja áherslu.

Þrjár greinar hafa þegar verið birtar. Smellið á nöfn greinarhöfunda til að lesa

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir VG

Sunna Hlín Jóhannesdóttir Framsókn

Hilda Jana Gísladóttir Samfylkingu

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00