Fara í efni
Umræðan

Miklar breytingar við Tryggvabraut

Efsti hluti svæðisins við Tryggvabraut á Oddeyri hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum. Braggar tveir stóðu lengi á mótum Tryggvabrautar og Hvannavalla, þeir voru fjarlægðir á fyrri hluta síðasta árs og senn verður stórverslun Krónunnar opnuð á lóðinni. Á horninu hefur verið gert hringtorg þannig að umferð gengur greiðlega. Gaman er að skoða á þessum myndum hvernig svæðið hefur breyst síðan haustið 2020, þegar sú fyrsta tekin.

20. október 2020. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

8. maí 2021. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

20. júní 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

21. október 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45