Fara í efni
Umræðan

Miklar breytingar við Tryggvabraut

Efsti hluti svæðisins við Tryggvabraut á Oddeyri hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum. Braggar tveir stóðu lengi á mótum Tryggvabrautar og Hvannavalla, þeir voru fjarlægðir á fyrri hluta síðasta árs og senn verður stórverslun Krónunnar opnuð á lóðinni. Á horninu hefur verið gert hringtorg þannig að umferð gengur greiðlega. Gaman er að skoða á þessum myndum hvernig svæðið hefur breyst síðan haustið 2020, þegar sú fyrsta tekin.

20. október 2020. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

8. maí 2021. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

20. júní 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

21. október 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00