Fara í efni
Umræðan

Miklar breytingar við Tryggvabraut

Efsti hluti svæðisins við Tryggvabraut á Oddeyri hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum. Braggar tveir stóðu lengi á mótum Tryggvabrautar og Hvannavalla, þeir voru fjarlægðir á fyrri hluta síðasta árs og senn verður stórverslun Krónunnar opnuð á lóðinni. Á horninu hefur verið gert hringtorg þannig að umferð gengur greiðlega. Gaman er að skoða á þessum myndum hvernig svæðið hefur breyst síðan haustið 2020, þegar sú fyrsta tekin.

20. október 2020. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

8. maí 2021. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

20. júní 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

21. október 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30