Fara í efni
Umræðan

Miklar breytingar við Tryggvabraut

Efsti hluti svæðisins við Tryggvabraut á Oddeyri hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum. Braggar tveir stóðu lengi á mótum Tryggvabrautar og Hvannavalla, þeir voru fjarlægðir á fyrri hluta síðasta árs og senn verður stórverslun Krónunnar opnuð á lóðinni. Á horninu hefur verið gert hringtorg þannig að umferð gengur greiðlega. Gaman er að skoða á þessum myndum hvernig svæðið hefur breyst síðan haustið 2020, þegar sú fyrsta tekin.

20. október 2020. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

8. maí 2021. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

20. júní 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

21. október 2022. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Íbúðabyggð við bílastæði?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. ágúst 2024 | kl. 08:30

Tala eingöngu um vextina

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
29. ágúst 2024 | kl. 19:00

Grunnskólarnir okkar allra

Sindri Kristjánsson skrifar
29. ágúst 2024 | kl. 06:00

Akureyrarbær gerir vel við barnafólk og tekjulágar fjölskyldur

Heimir Örn Árnason, Hlynur Jóhannsson og Hulda Elma Eysteinsdóttir skrifa
28. ágúst 2024 | kl. 14:38

Viltu úthluta milljarði?

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar
26. ágúst 2024 | kl. 12:12

Tugir milljarða evra til Pútíns

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
23. ágúst 2024 | kl. 16:00