Fara í efni
Umræðan

Heimila ekki niðurrif Strandgötu 27

Strandgata 27 - erindi um að húsið verði rifið og nýtt byggt í staðinn hefur verið hafnað. Ljósmynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Skipulagsráð Akureyrar hafnaði í gær beiðni þess efnis að húsið númer 27 við Strandgötu yrði rifið og nýtt hús byggt á lóðinni. Skipulagsráð hafnar erindinu þar sem Minjastofnun heimilar ekki niðurrif hússins. Endurbætur á húsinu hófust fyrir tæpum áratug en hafa legið niðri í töluverðan tíma.

Minnisblað Minjastofnunar 9. desember

Umsögn Minjastofnunar 14. desember

Arnór Bliki Hallmundsson fjallaði um Strandgötu 27 í pistlaröðinni Hús dagsins hér á Akureyri.net í nóvember síðastliðnum. Húsið, sem stendur á vesturhorni Strandgötu og Norðurgötu, er það næst elsta á Oddeyri; Jón Halldórsson og Hans Guðjónsson reistu það árið 1876.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika um Strandgötu 27.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50