Fara í efni
Umræðan

Heimila ekki niðurrif Strandgötu 27

Strandgata 27 - erindi um að húsið verði rifið og nýtt byggt í staðinn hefur verið hafnað. Ljósmynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Skipulagsráð Akureyrar hafnaði í gær beiðni þess efnis að húsið númer 27 við Strandgötu yrði rifið og nýtt hús byggt á lóðinni. Skipulagsráð hafnar erindinu þar sem Minjastofnun heimilar ekki niðurrif hússins. Endurbætur á húsinu hófust fyrir tæpum áratug en hafa legið niðri í töluverðan tíma.

Minnisblað Minjastofnunar 9. desember

Umsögn Minjastofnunar 14. desember

Arnór Bliki Hallmundsson fjallaði um Strandgötu 27 í pistlaröðinni Hús dagsins hér á Akureyri.net í nóvember síðastliðnum. Húsið, sem stendur á vesturhorni Strandgötu og Norðurgötu, er það næst elsta á Oddeyri; Jón Halldórsson og Hans Guðjónsson reistu það árið 1876.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika um Strandgötu 27.

Stærra mál en Icesave og þriðji orkupakkinn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
02. október 2024 | kl. 06:00

Heil­brigðis­stofnun Norður­lands 10 ára í dag

Jón Helgi Björnsson skrifar
01. október 2024 | kl. 12:20

Séreignarsparnaðarleið Sjálfstæðisflokksins

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
28. september 2024 | kl. 12:00

Hvað segir það um málstaðinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
28. september 2024 | kl. 06:00

Fást engin svör

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
23. september 2024 | kl. 11:15

Áherslur ráðherra skipta máli

Heimir Örn Árnason skrifar
20. september 2024 | kl. 09:40