Fara í efni
Umræðan

Grímsey: Áform með Ytri-Grenivík samþykkt

Sigtún til vinstri og Ytri-Grenivík til hægri. Skjáskot af ja.is.

Áform nthspace á Íslandi ehf. um endurbyggingu hússins Ytri-Grenivíkur í Grímsey fyrir rithöfundasetur eða fyrir annað listafólk til dvalar eru að komast á rekspöl. Í liðinni viku samþykkti byggingafulltrúi gögn sem Pálmar Kristmundsson hjá PK arkitektum vann og sendi inn fyrir hönd nthspace. 

Cillín Johann Perera stofnaði nthspace á Íslandi ehf. í apríl og hefur í samstarfi við PK arkitekta unnið að undirbúningi þess að endurbyggja og tengja húsin Sigtún og Ytri-Grenivík, sem standa syðst í eynni, eins og Akureyri.net greindi frá í júlí þegar skipulagsráð samþykkti að heimila umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi og vísaði erindinu um endurbætur á húsunum til byggingafulltrúa.

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00