Fara í efni
Umræðan

Grímsey: Áform með Ytri-Grenivík samþykkt

Sigtún til vinstri og Ytri-Grenivík til hægri. Skjáskot af ja.is.

Áform nthspace á Íslandi ehf. um endurbyggingu hússins Ytri-Grenivíkur í Grímsey fyrir rithöfundasetur eða fyrir annað listafólk til dvalar eru að komast á rekspöl. Í liðinni viku samþykkti byggingafulltrúi gögn sem Pálmar Kristmundsson hjá PK arkitektum vann og sendi inn fyrir hönd nthspace. 

Cillín Johann Perera stofnaði nthspace á Íslandi ehf. í apríl og hefur í samstarfi við PK arkitekta unnið að undirbúningi þess að endurbyggja og tengja húsin Sigtún og Ytri-Grenivík, sem standa syðst í eynni, eins og Akureyri.net greindi frá í júlí þegar skipulagsráð samþykkti að heimila umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi og vísaði erindinu um endurbætur á húsunum til byggingafulltrúa.

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00