Fara í efni
Umræðan

Framsókn og Sjálfstæði ræða við Samfylkingu og Miðflokk

Á kjördag! Oddvitarnir sem ætla nú að ræða saman; Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn og Framsókn slitu í kvöld viðræðum við L-lista um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eins og Akureyri.net greindi frá. Heimildir herma að flokkarnir tveir muni á morgun hefja viðræður við Samfylkinguna og Miðflokkinn.

Flokkarnir fjórir eru með alls sex bæjarfulltrúa, af þeim 11 sem kjörnir eru. Útkoma flokkanna í kosningunum var sem hér segir:

  • Sjálfstæðisflokkur 1.639 atkvæði – 18,0%2 bæjarfulltrúar (var með 3)
  • Framsókn 1.550 atkvæði – 17,0% 2 bæjarfulltrúar (var með 2)
  • Samfylking 1.082 atkvæði – 11,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 2)
  • Miðflokkur 716 atkvæði – 7,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 1)

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00