Fara í efni
Umræðan

Framsókn og Sjálfstæði ræða við Samfylkingu og Miðflokk

Á kjördag! Oddvitarnir sem ætla nú að ræða saman; Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn og Framsókn slitu í kvöld viðræðum við L-lista um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eins og Akureyri.net greindi frá. Heimildir herma að flokkarnir tveir muni á morgun hefja viðræður við Samfylkinguna og Miðflokkinn.

Flokkarnir fjórir eru með alls sex bæjarfulltrúa, af þeim 11 sem kjörnir eru. Útkoma flokkanna í kosningunum var sem hér segir:

  • Sjálfstæðisflokkur 1.639 atkvæði – 18,0%2 bæjarfulltrúar (var með 3)
  • Framsókn 1.550 atkvæði – 17,0% 2 bæjarfulltrúar (var með 2)
  • Samfylking 1.082 atkvæði – 11,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 2)
  • Miðflokkur 716 atkvæði – 7,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 1)

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14