Fara í efni
Umræðan

Framsókn og Sjálfstæði ræða við Samfylkingu og Miðflokk

Á kjördag! Oddvitarnir sem ætla nú að ræða saman; Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn og Framsókn slitu í kvöld viðræðum við L-lista um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eins og Akureyri.net greindi frá. Heimildir herma að flokkarnir tveir muni á morgun hefja viðræður við Samfylkinguna og Miðflokkinn.

Flokkarnir fjórir eru með alls sex bæjarfulltrúa, af þeim 11 sem kjörnir eru. Útkoma flokkanna í kosningunum var sem hér segir:

  • Sjálfstæðisflokkur 1.639 atkvæði – 18,0%2 bæjarfulltrúar (var með 3)
  • Framsókn 1.550 atkvæði – 17,0% 2 bæjarfulltrúar (var með 2)
  • Samfylking 1.082 atkvæði – 11,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 2)
  • Miðflokkur 716 atkvæði – 7,9% 1 bæjarfulltrúi (var með 1)

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00