Fara í efni
Umræðan

Deiliskipulag Nausta 3 kynnt á næstunni

Skjáskot af map.is. Rauði hringurinn sýnir svæðið sem um ræðir, land Nausta 3. Hverfið sem þarna hefur byggst upp frá aldamótum er einmitt kennt við Naustabæina.

Drög að nýju deiliskipulagi á landi Nausta 3 voru kynnt fyrir skipulagsráði á dögunum og verður tillaga þeirra Halldóru Bragadóttur og Helga B. Thóroddsen hjá Kanon arkitektum, sem þau kynntu fyrir ráðinu, kynnt fyrir almenningi á næstunni. 

Skipulagsreiturinn er nú þegar skilgreindur sem íbúðasvæði/þéttingarsvæði. Samkvæmt hugmyndunum sem lagðar voru fyrir ráðið er gert ráð fyrir að þar verði allt að tíu lóðir fyrir einbýlis- og tvíbýlishús, og fimm lóðir fyrir raðhús. Miðað er við að allar byggingar á reitnum verði á einni hæð. 
 
Skipulagsráð fól skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30