Fara í efni
Umræðan

Dauft hjá KA og tap heima fyrir Vestra

Vestramenn fögnuðu að vonum innilega þegar Jeppe Gertsen skoraði enda fyrsta mark liðsins í Bestu deildinni. Mynd: Skapti Hallgrímsson

KA tapaði 1:0 fyrir Vestra á heimavelli í dag í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, Bestu deildinni.

Jeppe Gertsen gerði eina markið þegar komið var í uppbótartíma – fyrsta mark Vestra í deildinni og stigin þrjú, uppskera dagsins, eru þau fyrstu sem liðið fær.

KA-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið og aðeins eitt stig af níu mögulegum eftir þrjá leiki, alla á heimavelli. Það er að sjálfsögðu áhyggjuefni, ekki síður að frammistaðan í dag var ekki góð og úrslitin í raun ekki ósanngjörn.

Nánar síðar í dag

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00