Fara í efni
Umræðan

Blöndulína: Mikilvægt að fara að reglum

Opið bréf Víðis Gíslasonar til Hlínar Benediktsdóttur, yfirmanns undirbúnings framkvæmda hjá Landsneti, birtist á Akureyri.net. Þar svarar hann opnu bréfi frá henni sem birtist á miðvikudaginn.

„Það er ekki hlutverk Akureyrarbæjar að verjast Landsneti þegar um er að ræða loftlínur á íbúðar og þróunarsvæði. Landsnet þarf að sýna fram á að það virði stefnu stjórnvalda, þegar um þéttbýlisákvæði stefnunnar er að ræða og nýti viðeigandi lausnir. Það tel ég Landsnet ekki hafa gert og vísa þar m.a. til orða ráðherra á Alþingi,“ segir Víðir m.a. en málið snýst um legu Blöndulínu 3 í landi Akureyrar.

Smellið hér til að lesa grein Víðis.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45