Fara í efni
Umræðan

Blöndulína: Mikilvægt að fara að reglum

Opið bréf Víðis Gíslasonar til Hlínar Benediktsdóttur, yfirmanns undirbúnings framkvæmda hjá Landsneti, birtist á Akureyri.net. Þar svarar hann opnu bréfi frá henni sem birtist á miðvikudaginn.

„Það er ekki hlutverk Akureyrarbæjar að verjast Landsneti þegar um er að ræða loftlínur á íbúðar og þróunarsvæði. Landsnet þarf að sýna fram á að það virði stefnu stjórnvalda, þegar um þéttbýlisákvæði stefnunnar er að ræða og nýti viðeigandi lausnir. Það tel ég Landsnet ekki hafa gert og vísa þar m.a. til orða ráðherra á Alþingi,“ segir Víðir m.a. en málið snýst um legu Blöndulínu 3 í landi Akureyrar.

Smellið hér til að lesa grein Víðis.

Háskólinn á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
20. febrúar 2024 | kl. 20:00

Ákall til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Olga Ásrún Stefánsdóttir skrifar
16. febrúar 2024 | kl. 12:50

Aukið ofbeldi á Norðurlandi eystra

Kristín Snorradóttir skrifar
15. febrúar 2024 | kl. 12:12

Sum börn fá að lifa. Önnur ekki

Alfa Jóhannsdóttir skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 16:50

Af hverju eru deilur um skipulagsmál á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 10:30

Í krafti stærðar sinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
07. febrúar 2024 | kl. 15:20