Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi
08. maí 2025 | kl. 13:45
Opið bréf Víðis Gíslasonar til Hlínar Benediktsdóttur, yfirmanns undirbúnings framkvæmda hjá Landsneti, birtist á Akureyri.net. Þar svarar hann opnu bréfi frá henni sem birtist á miðvikudaginn.
„Það er ekki hlutverk Akureyrarbæjar að verjast Landsneti þegar um er að ræða loftlínur á íbúðar og þróunarsvæði. Landsnet þarf að sýna fram á að það virði stefnu stjórnvalda, þegar um þéttbýlisákvæði stefnunnar er að ræða og nýti viðeigandi lausnir. Það tel ég Landsnet ekki hafa gert og vísa þar m.a. til orða ráðherra á Alþingi,“ segir Víðir m.a. en málið snýst um legu Blöndulínu 3 í landi Akureyrar.
Smellið hér til að lesa grein Víðis.