Fara í efni
Pistlar

Sólstöðuhátíðin hefst í Grímsey á morgun

Ljósmynd: Valgerður Ósk Ómarsdóttir.

Á morgun, föstudaginn 23. júní, hefst Sólstöðuhátíð í Grímsey en þessi árlega bæjarhátíð er haldin í tilefni af sumarsólstöðum. Grímseyingar bjóða gestum og gangandi að taka þátt í alls kyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæjar.

Í ár verður til að mynda boðið upp á ratleik, sjávarréttakvöld í félagsheimilinu Múla, siglingu í kringum eyjuna og magnaða göngu yfir heimskautsbaug á sumarsólstöðum með söng og gítarleik.

Gestum er bent á Facebook síðu hátíðarinnar sem er að finna HÉR

Smellið hér til að sjá alla dagskrá hátíðarinnar

Hús dagsins: Aðalstræti 4; Gamla apótekið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
28. desember 2025 | kl. 12:00

Heimsókn Ingólfs frænda 1961

Jóhann Árelíuz skrifar
28. desember 2025 | kl. 06:00

Jólahefðirnar mínar – Páll Magnússon

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólin í eldgamla daga – Benedikt Már

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólin í eldgamla daga – Ásta Ninna

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólahefðirnar mínar – Regína Diljá

27. desember 2025 | kl. 16:00