Fara í efni
Pistlar

Serbneskur markmaður semur við nýliða Þórs

Páll Pálsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, og Nikola Radovanovic eftir að þeir skrifuðu undir samning í félagsheimilinu Hamri.

Handknattleiksdeild Þórs tilkynnti í dag að samið hefði verið við Nikola Radovanovic, markvörð frá Serbíu, um að leika með liði félagsins á komandi keppnistímabili. Þórsarar sigruðu í næst efstu deild í vor og leika því á vetri komanda á ný í efstu deild Íslandsmótsins, Olís deildinni.

Radovanovic lék í vetur með gríska liðinu Ionikos en hafði áður leikið með þremur liðum í heimalandi sínu, RK Dinamo Pancevo, RK Rudar Kostolac og Rauðu stjörnunni. Hann er 27 ára og og 193 cm á hæð.

Trjávernd

Sigurður Arnarson skrifar
16. júlí 2025 | kl. 10:30

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45