Fara í efni
Pistlar

Mikil óvissa í aðdraganda kosninganna

„Óvissan er enn mikil og margir kjósendur gera ekki upp hug sinn fyrir en á eða rétt fyrir kjördag. Enn er því til staðar vænt safn af fólki sem við vitum ekki hvað mun á endanum kjósa. En hvað vitum við?“ skrifar Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, í pistli dagsins á Akureyri.net.

„Þegar þetta er ritað eru þær helstar hreyfingar á mældu fylgi að Flokkur Fólksins virðist vera að bæta við sig. Framsókn og Samfylking hafa virst vera að bæta einhverju við sig á meðan leiðin liggur niðurá við hjá stjórnarflokkunum Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki. Þessi þróun bendir því til þess að lífslíkur ríkisstjórnarinnar fara þverrandi. Og margt bendir til að 9 flokkar verði á næsta þingi og allt að helmingur þeirra sitji í ríkisstjórn.“

Smellið hér til að lesa pistil Grétars Þórs.

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00