Fara í efni
Pistlar

Kosningamiðstöð VG opnuð í dag

Kosningamiðstöð Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri í Brekkugötu 7 verður opnuð í dag klukkan 13.00 og verður opin til 17.00.

Í tilkynningu eru allir boðnir velkomnir og þiggja kaffi og með því. „Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir oddviti framboðsins verður á staðnum sem og aðrir frambjóðendur til skrafs og ráðagerða. Inn á milli verða fjölbreytt tónlistaratriði á borð við Kristján Eldjárn & Kristjönu Arngrímsdóttur, Kjass, Ivan Mendez & Aki og Hermann Arason.

Við hvetjum öll til að koma og eiga notalega stund með okkur og spjalla um daginn, veginn og samfélagið okkar því stjórnmál snúast um fólk.“

Hversdagshetjur

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
01. desember 2025 | kl. 09:00

Fjalla-Bensi

Jóhann Árelíuz skrifar
30. nóvember 2025 | kl. 06:00

Hús dagsins: Aðalstræti 42

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. nóvember 2025 | kl. 06:00

Úrillt og ráðvillt trippastóð

Orri Páll Ormarsson skrifar
28. nóvember 2025 | kl. 10:00

Strandrauðviður

Sigurður Arnarson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 20:00

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00