Fara í efni
Pistlar

Hvíld og endurhleðsla

Fræðsla til forvarna - XI

Sumir telja að streitutengd vanlíðan og veikindi séu að aukast vegna nýrra álagsþátta eins og tækni og áreitis, aðrir segja okkur linari gegn áföllum og álagi. Ég hallast frekar að því að við kunnum ekki lengur að hvílast. Eða gefum okkur ekki tíma til þess. Ef til vill væri betra að nota orðið endurhleðsla. Rannsóknir benda til þess að við þurfum að gæta þess sjálf að setja okkur í hvíld eða endurhleðslu daglega því það gerist ekki af sjálfu sér. Öll endurhleðsla felur í sér kyrringu hugans og slökun líkamans en getur farið fram með sefandi aðferðum (eins og lestri, letikasti, íhugun og bakstri) eða með örvandi leiðum (t.d. gönguferð, golfi eða kynlífi). Hvað gerir þú?

Ólafur Þór Ævarsson er geðlæknir og ráðgjafi í sálfélagslegri vinnuvernd.

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00