Fara í efni
Pistlar

Handbolti: KA mætir Selfyssingum í kvöld

Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur reynst KA-liðinu afar drjúgur í vetur, svo ekki sé meira sagt. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Annar af tveimur heimaleikjum akureyrskra íþróttaliða þessa vikuna er í KA-heimilinu í kvöld þegar KA tekur á móti liði Selfoss í Olísdeild karla í handknattleik.

KA er í 4. sæti deildarinnar að loknum 11 umerðum, hefur unnið sjö leiki og er með 14 stig. Gestir KA í dag, lið Selfyssinga, eru í næstneðsta sæti deildarinnar með sjö stig. 

  • Olísdeild karla í handknattleik
    KA-heimilið kl. 19
    KA - Selfoss

Selfyssingar unnu nokkuð óvæntan sigur á Aftureldingu í síðustu umferð, 29-28 á útivelli, en KA vann Þór á heimavelli, 32-28.

- - -

Leikir næstu daga

  • Laugardagur - Olísdeild karla í handknattleik: ÍR - Þór
  • Sunnudagur - 1. deild kvenna í körfuknattleik: Vestri - Þór
  • Sunnudagur - 1. deild karla í körfuknattleik: Þór - Fjölnir

Strandrauðviður

Sigurður Arnarson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 20:00

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00