Fara í efni
Pistlar

Fimm smitaðir í Grímsey og nær allir í sóttkví

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Grímseyjar í júní. Ljósmynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson

Fimm íbúar Grímseyjar hafa greinst með kórónuveiruna, tveir þeir fyrstu í síðustu viku. RÚV greindi frá þessu í morgun og því að nær allir á eyjunni hafi farið í sóttkví í kjölfarið, ýmist í sjálfskipaða sóttkví eða formlega. Þar nú um 40 manns.

Nótt Halldórsdóttir, íbúi í Grímsey, segir eyjuna hafa lamast í nokkra daga en nú sé sóttkví lokið hjá flestum. Verslun og veitingastað eyjarinnar þurfti að loka en verslunin er nú opin á ný.

Karen Nótt segir Grímseyinga hafa sloppið við smit fram að þessu og bendir jafnframt á að ferðamannastraumurinn hafi verið meiri í ár en síðasta sumar.

Smellið hér til að lesa frétt RÚV.

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30