Fara í efni
Pistlar

Ferming í Grímsey í sumar – MYNDBAND

Ljósmynd og myndband: Gyða Henningsdóttir.
Ljósmynd og myndband: Gyða Henningsdóttir.

Grímseyingum þótti afar vænt um Miðgarðakirkju sem brann til grunna í fyrrakvöld. Eyjaskeggjar eiga ótal minningar þaðan, sem ekki verða teknar frá þeim þótt kirkjan sé horfin.

Akureyri.net fékk sent þetta fallega myndband sem tekið var við fermingu í Miðgarðakirkju seint í júní í þessu ári. Yndisleg stund þar sem séra Oddur Bjarni Þorkelsson og kirkjugestir syngja saman; dýrmæt upptaka í ljósi þess hörmulega atburðar að kirkjan brann.

Ljósaganga og kynbundið ofbeldi

Auður H. Ingólfsdóttir skrifar
25. nóvember 2022 | kl. 06:00

Lífstíðareign

Arnar Már Arngrímsson skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 09:30

Lesa, lesa, lesa

Sverrir Páll skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 06:00

Búddalíkneskið

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
22. nóvember 2022 | kl. 10:10

Hús dagsins: Strandgata 27

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
20. nóvember 2022 | kl. 10:00

Gerðu einhvern glaðan

Arnar Már Arngrímsson skrifar
15. nóvember 2022 | kl. 17:40