Fara í efni
Pistlar

Eldsvoðinn í Grímsey - MYNDIR

Ljósmynd: Henning Jóhannesson

Miðgarðakirkja í Grímsey brann til grunna í gærkvöldi. Líklegast er talið að eldur hafi kviknað út frá rafmagni. Ekki fékkst við neitt ráðið; kirkjan varð alelda á örskotsstundu og hvarf á einungis 20 mínútum eða svo. Í meðfylgjandi syrpu má sjá myndir af eldsvoðanum sem Henning Jóhannesson og Guðbjörg Henningsdóttir tóku seint í gærkvöldi, og myndir sem Karen Nótt Halldórsdóttir tók í morgun.

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00