Fara í efni
Pistlar

Eiríkur Björn verður efstur hjá Viðreisn

Eiríkur Björn Björgvinsson verður í 1. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust skv. heimildum Akureyri.net. Þær herma jafnframt að ákvörðunin verði líklega gerð opinber á morgun.

Eiríkur Björn hefur síðastliðin tvö ár starfað sem sviðsstjóri hjá Garðabæ. Þar áður var hann búsettur í kjördæminu í um þrjá áratugi og starfaði sem bæjarstjóri samfellt síðustu 16 árin, fyrst átta ár á Fljótsdalshéraði og síðan önnur tvö kjörtímabil á Akureyri.

Akureyri.net greindi frá því 12. apríl að viðræður stæðu yfir við Eirík Björn um að skipa oddvitasætið – smellið hér til að lesa þá frétt. 

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00