Fara í efni
Pistlar

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Nýtt ár, nýtt tungl og Hati á bak og burt

Rakel Hinriksdóttir skrifar
04. janúar 2026 | kl. 15:00

Þá riðu hetjur um héruð

Jóhann Árelíuz skrifar
04. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Aðalstræti 32

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
02. janúar 2026 | kl. 06:00

Nú árið er liðið …

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
31. desember 2025 | kl. 06:30

Skógarpöddur

Sigurður Arnarson skrifar
31. desember 2025 | kl. 06:15

Jólin í eldgamla daga – Eyþór Atli

31. desember 2025 | kl. 06:00