Fara í efni
Pistlar

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Ólæsir drengir og greindar stúlkur

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
27. júlí 2024 | kl. 06:00

Þræll þeirra Dufgussona?

Orri Páll Ormarsson skrifar
26. júlí 2024 | kl. 11:00

Afleiðingar hins græna lífsstíls

Sigurður Arnarson skrifar
24. júlí 2024 | kl. 10:00

OpenAI: Gervigreindarbyltingin á hraðferð – er kapp best með forsjá?

Magnús Smári Smárason skrifar
23. júlí 2024 | kl. 20:00

Er unga fólkið döngunarlaust?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
23. júlí 2024 | kl. 06:00

Þjóðvegir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. júlí 2024 | kl. 11:30