Fara í efni
Pistlar

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00