Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um hús

Arnór Bliki skrifar um hús

Arnór Bliki Hallmundsson, grúskari og kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, hefur lengi skrifað fróðlegar og skemmtilegar greinar um hús á bloggsíðu sína. Orðið hefur að samkomulagi að Akureyri.net birti greinarnar og sú fyrsta kemur nú fyrir sjónir lesenda. Oftast fjalla greinarnar um hús á Akureyri en þannig vill til að í þetta sinn er Arnór Bliki á ferð í Eyjafjarðarsveit og skrifar um Freyvang.

Smellið hér til að lesa grein Arnórs Blika

Hvers vegna er streita að aukast?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. desember 2022 | kl. 21:00

Hver er munurinn á streitu og kulnun?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. desember 2022 | kl. 19:00

Úkraínski jólasöngurinn sem sigraði heiminn

Lesia Moskelenko skrifar
04. desember 2022 | kl. 16:30

Drengurinn með ljáinn

Sverrir Páll skrifar
29. nóvember 2022 | kl. 17:30

Ljósaganga og kynbundið ofbeldi

Auður H. Ingólfsdóttir skrifar
25. nóvember 2022 | kl. 06:00

Lífstíðareign

Arnar Már Arngrímsson skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 09:30