Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um hús

Arnór Bliki skrifar um hús

Arnór Bliki Hallmundsson, grúskari og kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, hefur lengi skrifað fróðlegar og skemmtilegar greinar um hús á bloggsíðu sína. Orðið hefur að samkomulagi að Akureyri.net birti greinarnar og sú fyrsta kemur nú fyrir sjónir lesenda. Oftast fjalla greinarnar um hús á Akureyri en þannig vill til að í þetta sinn er Arnór Bliki á ferð í Eyjafjarðarsveit og skrifar um Freyvang.

Smellið hér til að lesa grein Arnórs Blika

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00