Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um hús

Arnór Bliki Hallmundsson, grúskari og kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, hefur lengi skrifað fróðlegar og skemmtilegar greinar um hús á bloggsíðu sína. Orðið hefur að samkomulagi að Akureyri.net birti greinarnar og sú fyrsta kemur nú fyrir sjónir lesenda. Oftast fjalla greinarnar um hús á Akureyri en þannig vill til að í þetta sinn er Arnór Bliki á ferð í Eyjafjarðarsveit og skrifar um Freyvang.

Smellið hér til að lesa grein Arnórs Blika

Export

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
12. maí 2025 | kl. 11:30

Með hæla í rassi

Jóhann Árelíuz skrifar
11. maí 2025 | kl. 06:00

Hús dagsins: Aðalstræti 62

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 06:00

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30