Fara í efni
Umræðan

Vilja rífa Lund og byggja tvö fjölbýlishús

Eigandi lóðarinnar Viðjulundar 1 vill fá að rífa húsin á lóðinni, gamla stórbýlið Lund og tilheyrandi útihús, og byggja þar tvö fjölbýlishús. Meirihluti skipulagsráðs Akureyrar samþykkti í gær að leyfa eigandanum að leggja fram drög að breytingu á deiliskipulagi í þessa veru.

Hugmyndin er að byggja tvö sex hæða fjölbýlishús og hálfniðurgrafinn bílakjallara. Gert er ráð fyrir 18 íbúðum í hvoru húsi, þremur á hverri hæð, alls 36 íbúðum.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir af fyrirhugaðri uppbyggingu.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30