Fara í efni
Umræðan

Vilja rífa Lund og byggja tvö fjölbýlishús

Eigandi lóðarinnar Viðjulundar 1 vill fá að rífa húsin á lóðinni, gamla stórbýlið Lund og tilheyrandi útihús, og byggja þar tvö fjölbýlishús. Meirihluti skipulagsráðs Akureyrar samþykkti í gær að leyfa eigandanum að leggja fram drög að breytingu á deiliskipulagi í þessa veru.

Hugmyndin er að byggja tvö sex hæða fjölbýlishús og hálfniðurgrafinn bílakjallara. Gert er ráð fyrir 18 íbúðum í hvoru húsi, þremur á hverri hæð, alls 36 íbúðum.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir af fyrirhugaðri uppbyggingu.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00