Fara í efni
Umræðan

Vilja rífa Lund og byggja tvö fjölbýlishús

Eigandi lóðarinnar Viðjulundar 1 vill fá að rífa húsin á lóðinni, gamla stórbýlið Lund og tilheyrandi útihús, og byggja þar tvö fjölbýlishús. Meirihluti skipulagsráðs Akureyrar samþykkti í gær að leyfa eigandanum að leggja fram drög að breytingu á deiliskipulagi í þessa veru.

Hugmyndin er að byggja tvö sex hæða fjölbýlishús og hálfniðurgrafinn bílakjallara. Gert er ráð fyrir 18 íbúðum í hvoru húsi, þremur á hverri hæð, alls 36 íbúðum.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir af fyrirhugaðri uppbyggingu.

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30

Stofnun kjarahóps eldri borgara á Akureyri

Björn Snæbjörnsson skrifar
21. september 2023 | kl. 13:00

Sveltur til sameiningar?

Hálfdán Örnólfsson skrifar
21. september 2023 | kl. 12:45

Skóli og Samfélag – Stormasamir dagar í danska bænum

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
19. september 2023 | kl. 15:55

Að upphefja raddir sjúklinga

Málfríður Þórðardóttir skrifar
17. september 2023 | kl. 06:00