Fara í efni
Umræðan

Vilja rífa Lund og byggja tvö fjölbýlishús

Eigandi lóðarinnar Viðjulundar 1 vill fá að rífa húsin á lóðinni, gamla stórbýlið Lund og tilheyrandi útihús, og byggja þar tvö fjölbýlishús. Meirihluti skipulagsráðs Akureyrar samþykkti í gær að leyfa eigandanum að leggja fram drög að breytingu á deiliskipulagi í þessa veru.

Hugmyndin er að byggja tvö sex hæða fjölbýlishús og hálfniðurgrafinn bílakjallara. Gert er ráð fyrir 18 íbúðum í hvoru húsi, þremur á hverri hæð, alls 36 íbúðum.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir af fyrirhugaðri uppbyggingu.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30