Fara í efni
Umræðan

Vilja rífa Lund og byggja tvö fjölbýlishús

Eigandi lóðarinnar Viðjulundar 1 vill fá að rífa húsin á lóðinni, gamla stórbýlið Lund og tilheyrandi útihús, og byggja þar tvö fjölbýlishús. Meirihluti skipulagsráðs Akureyrar samþykkti í gær að leyfa eigandanum að leggja fram drög að breytingu á deiliskipulagi í þessa veru.

Hugmyndin er að byggja tvö sex hæða fjölbýlishús og hálfniðurgrafinn bílakjallara. Gert er ráð fyrir 18 íbúðum í hvoru húsi, þremur á hverri hæð, alls 36 íbúðum.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir af fyrirhugaðri uppbyggingu.

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Álfhildur Leifsdóttir, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifar
26. maí 2024 | kl. 13:45

Þarf forseti Íslands að vera góð manneskja?

Kjartan Ólafsson skrifar
24. maí 2024 | kl. 16:45

Um orkuöryggi og orkuskipti

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
23. maí 2024 | kl. 10:51

Jákvæð sálfræði

Þóra Hjörleifsdóttir skrifar
23. maí 2024 | kl. 10:00

Vanlíðan barna er stöðugt að aukast

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
22. maí 2024 | kl. 20:30

Sammála um að taka á neikvæðum áhrifum snjallsíma

Heimir Örn Árnason og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
22. maí 2024 | kl. 20:00