Fara í efni
Umræðan

Verkfall í VMA, MA og Tónlistarskólanum

Verkfall kennara í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri, MA og VMA, og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefst á miðnætti. 

Kennarasamband Íslands samþykkti í dag innanhússtillögu ríkissáttasemjara, samninganefndir sveitarfélaga og ríkis höfðu frest til klukkan tíu í kvöld að samþykkja tillöguna eða hafna, en óskuðu eftir fresti til hádegis á morgun. Því er ljóst að samningar nást ekki fyrir miðnætti og boðað verkfall hefst þá.

Samþykki ríki og sveitarfélög innanhússtillöguna fyrir hádegi á morgun, föstudag, hefst kennsla á ný í skólunum á mánudag.

Vefur MA

Vefur VMA

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00