Fara í efni
Umræðan

Verkfall í VMA, MA og Tónlistarskólanum

Verkfall kennara í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri, MA og VMA, og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefst á miðnætti. 

Kennarasamband Íslands samþykkti í dag innanhússtillögu ríkissáttasemjara, samninganefndir sveitarfélaga og ríkis höfðu frest til klukkan tíu í kvöld að samþykkja tillöguna eða hafna, en óskuðu eftir fresti til hádegis á morgun. Því er ljóst að samningar nást ekki fyrir miðnætti og boðað verkfall hefst þá.

Samþykki ríki og sveitarfélög innanhússtillöguna fyrir hádegi á morgun, föstudag, hefst kennsla á ný í skólunum á mánudag.

Vefur MA

Vefur VMA

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30