Fara í efni
Umræðan

Engar verðhækkanir hjá landsbyggðarvögnum

Nýlega greindi Strætó frá því að gjaldskrá þeirra mun hækka frá og með 1. janúar um 3-3,4%. Þessi hækkun nær hins vegar ekki til landsbyggðarvagnanna heldur á hækkunum eingöngu við um strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu.

Það er Vegagerðin sem á og rekur landsbyggðarvagnana en Strætó bs. er þjónustuaðili fyrir Vegagerðina. Samkvæmt upplýsingum frá Huldu Rós Bjarnadóttur, sérfræðingi í almenningssamgöngum hjá Vegagerðinni, nær umrædd gjaldskrárhækkun Strætó bs. ekki til landsbyggðarvagnanna.

Gjaldskrá landsbyggðarvagnanna er óbreytt að svo stöddu og engin hækkun á fargjöldum eða tímabilskortum.

Tjaldsvæðisreiturinn auglýstur „til sölu“

Benedikt Sigurðarson skrifar
25. janúar 2026 | kl. 10:00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45