Fara í efni
Umræðan

Engar verðhækkanir hjá landsbyggðarvögnum

Nýlega greindi Strætó frá því að gjaldskrá þeirra mun hækka frá og með 1. janúar um 3-3,4%. Þessi hækkun nær hins vegar ekki til landsbyggðarvagnanna heldur á hækkunum eingöngu við um strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu.

Það er Vegagerðin sem á og rekur landsbyggðarvagnana en Strætó bs. er þjónustuaðili fyrir Vegagerðina. Samkvæmt upplýsingum frá Huldu Rós Bjarnadóttur, sérfræðingi í almenningssamgöngum hjá Vegagerðinni, nær umrædd gjaldskrárhækkun Strætó bs. ekki til landsbyggðarvagnanna.

Gjaldskrá landsbyggðarvagnanna er óbreytt að svo stöddu og engin hækkun á fargjöldum eða tímabilskortum.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10