Fara í efni
Umræðan

Þrír í einangrun á Norðurlandi eystra

Þrír eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Í gær greindust 78 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands, skv. uppfærðum tölum á covid.is.

Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands og höfðu ekki verið fleiri á einum degi á þessu ári. Nú eru 723 í sóttkví og 287 í einangrun hér á landi. Enn á eftir að greina frá hlutfalli bólusettra og þeirra sem voru í sóttkví við greiningu.

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00