Fara í efni
Umræðan

Þrír í einangrun á Norðurlandi eystra

Þrír eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Í gær greindust 78 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands, skv. uppfærðum tölum á covid.is.

Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands og höfðu ekki verið fleiri á einum degi á þessu ári. Nú eru 723 í sóttkví og 287 í einangrun hér á landi. Enn á eftir að greina frá hlutfalli bólusettra og þeirra sem voru í sóttkví við greiningu.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00