Fara í efni
Umræðan

Þrír í einangrun á Norðurlandi eystra

Þrír eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Í gær greindust 78 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands, skv. uppfærðum tölum á covid.is.

Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands og höfðu ekki verið fleiri á einum degi á þessu ári. Nú eru 723 í sóttkví og 287 í einangrun hér á landi. Enn á eftir að greina frá hlutfalli bólusettra og þeirra sem voru í sóttkví við greiningu.

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00