Fara í efni
Umræðan

Þrír í einangrun á Norðurlandi eystra

Þrír eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Í gær greindust 78 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands, skv. uppfærðum tölum á covid.is.

Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands og höfðu ekki verið fleiri á einum degi á þessu ári. Nú eru 723 í sóttkví og 287 í einangrun hér á landi. Enn á eftir að greina frá hlutfalli bólusettra og þeirra sem voru í sóttkví við greiningu.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45