Fara í efni
Umræðan

Þórsstelpurnar eru á blússandi siglingu

Heiða Hlín Björnsdóttir lék mjög vel í gær; gerði 25 stig og tók 9 fráköst,Ljósmyndir: Páll Jóhannesson.

Kvennalið Þórs í körfubolta vann Ármann á heimavelli í gær, 77:66, og komst upp í annað sæti 1. deildar, næst efstu deildar Íslandsmótsins. Liðið hefur leikið vel undanfarið og stefnan er hiklaust að komast upp í efstu deild.

Heiða Hlín Björnsdóttir var stigahæst með 25 stig og tók níu fráköst, Eva Wium gerði 19 stig og þýska stúlkan Tuba Pyoraz, sem nýlega gekk til liðs við félagið, gerði 16 stig.

Með sigrinum skaust Þór upp í annað sæti deildarinnar sem fyrr segir, er með 24 stig líkt og Snæfell eftir sextán leiki, en Stjarnan trónir á toppnum með 30 stig eftir sautján leiki.

Nánar hér á heimasíðu Þórs

þýska stúlkan Tuba Pyoraz,

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30