Fara í efni
Umræðan

Þórsarar luku keppni með jafntefli við FH

Þórsarar fagna fyrra marki Sigfúsar Fannars Gunnarssonar í kvöld. Frá vinstri: Ingimar Arnar Kristjánsson, Juan Guardia Hermida (3), Sigfús Fannar og Ásbjörn Líndal Arnarsson (2). Mynd: Skapti Hallgrímsson

Þór og FH gerðu 2:2 jafntefli í Boganum í kvöld í lokaleik beggja liða í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu í ár. 

Þór fékk sjö stig og endaði í öðru sæti í 3. riðli A-deildar. ÍR fékk einnig sjö stig er með hagstæðari markatölu og fer því áfram í undanúrslit.

Sigfús Fannar Gunnarsson gerði bæði mörk Þórs í kvöld og Gils Gislason bæði mörk FH

Leikskýrslan

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00