Fara í efni
Umræðan

Þórsarar luku keppni með jafntefli við FH

Þórsarar fagna fyrra marki Sigfúsar Fannars Gunnarssonar í kvöld. Frá vinstri: Ingimar Arnar Kristjánsson, Juan Guardia Hermida (3), Sigfús Fannar og Ásbjörn Líndal Arnarsson (2). Mynd: Skapti Hallgrímsson

Þór og FH gerðu 2:2 jafntefli í Boganum í kvöld í lokaleik beggja liða í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu í ár. 

Þór fékk sjö stig og endaði í öðru sæti í 3. riðli A-deildar. ÍR fékk einnig sjö stig er með hagstæðari markatölu og fer því áfram í undanúrslit.

Sigfús Fannar Gunnarsson gerði bæði mörk Þórs í kvöld og Gils Gislason bæði mörk FH

Leikskýrslan

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00