Fara í efni
Umræðan

Söguganga um Hrísey á laugardaginn

Arfur Akureyrarbæjar býður í sögugöngu um Hrísey á laugardaginn kemur, 6. september. Gangan hefst kl. 14:00 við höfnina í Hrísey og endar á sama stað kl. 17:00. Gangan er í umsjón Þorsteins G. Þorsteinssonar sem mun segja frá ýmsu áhugaverðu og skemmtilegu úr sögu eyjarinnar.

Tímasetningin miðar við að gestir sem þurfa að taka ferju frá Árskógströnd taki ferjuna sem fer þaðan kl. 13:30 og geti tekið ferjuna tilbaka frá Hrísey kl. 17:00.

Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Hér má skoða viðburðinn á Facebook.

Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Akureyrar. Öll velkomin!

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00